Friday, January 14, 2022

Óvinur þinn hefur mörg nöfn.

 En óvinur þinn hugsar alltaf eins.

...................

Óvinur þinn lítur niður á þjóð þína.
Óvinur þinn lítur niður á fólkið þitt.
Óvinur þinn lítur niður á þig.
Óvinur þinn álítur að þjóð þín sé vanhæf og spillt.
Óvinur þinn álítur að annað fólk í útlöndum sé betra en þín þjóð.

Óvinur þinn vill sameina vald á sem fæstar hendur.
Óvinur þinn vill koma þessu valdi til útlanda.
Óvinur þinn vill að allar auðlindir þjóðar þinnar séu sendar til útlanda.
Óvinur þinn vill fjölmenningu.
Óvinur þinn hatar þig.

Óvinur þinn styður félagshyggju.
Óvinur þinn styður trúfélög.
Óvinur þinn styður regnhlífasamtök.
Óvinur þinn styður evrópsku menntastefnuna.
Óvinur þinn treystir rúv.
Óvinur þinn tekur mark á þvaðrinu í háskólapakkinu.
Óvinur þinn trúir í blindni á kenningar evrópusambandsins.

Óvinur þinn vill sameina allt vald undir eina stjórn með einum foringja.
Æn vald - æn rægh - æn fjúrer.

Það er kaþólkst/gyðingleg hugmynd.
Hún er ill og hún er viðbjóðsleg.
Allsstaðar þar sem þessi hugmyndafræði fær að dafna, fer allt þráðbeint til andskotans.

Það er óvinur þinn sem ætlar að bjarga öllum hinum.
Jörðinni, samkynhneigðum, einstæðum feðrum og heiðingjum.
Ætlar að leika góða kallinn, á meðan hann sópar valdi undir eigið rassgat.
Þetta fólk getur ekki hætt að ljúga.
Það getur ekki hætt að svindla.
Það getur ekki hætt að stela.
Af því ímyndaði gvuðinn þeirra var pyntaður til dauða fyrir allar syndir heimsins.
Þau trúa þannig ekki á gott og illt.
Trúa ekki á eigin dómgreind.
Trúa bara að þau séu uppáhaldsbörn gvuðs og allt verði fyrirgefið fyrirfram.
Og haga sér eftir því.

Þau eru geðveik.
Geðveik af stokkhólmsheilkenni.
Tilbiðja kúgara sinn.
Tilbiðja fulltrúa kerfis sem hatar þau.
Það er gamalt vandamál sem fylgir kaþólisma (sameiningar-blæti).

.....................

Lærðu að þekkja óvini þína.
Þeir hata þig.

Lærðu að hata þá til baka.
Það er nefnilega réttlæti.
Að spegla það sem sent er hverjum sjálfum.

Ef einhver er vondur við þig máttu og áttu að vera vondur við viðkomandi til baka.
Það er einfalt og pottþétt ráð.

.................................

Sá sem hefur dómgreind er ekki dómgreindarlaus.
Sá sem er ekki dómgreindarlaus má vera sjálfráður.

Sá sem hefur ekki dómgreind, má ekki ráða sér sjálfur.
Þetta er lögmál.

..................

Sá sem er dómgreindarlaus er ekki sekur.
Viðkomandi er saklaus frá náttúrunnar hendi.
Getur ekki framið upplýst brot.
Viðkomandi þarf að hafa forsjá einhvers sem tekur ákvarðanir fyrir hann.
.................

Allir sem hafa dómgreind, geta kosið sér foringja.
Geta kosið sér guð.
Geta kosið sér örlög.
Geta kosið sér maka.
Geta kosið sér æviferil.

En þeir sem eru skertir - geta það aldrei.
Og þurfa leiðtoga í líf sitt.
Þau þurfa leiðtoga sem elskar þau.
Til dæmis foreldra - það eru jafnan bestu ábyrgðaraðilar sem til eru.
Opinberir fulltrúar geta ekki og ættu aldrei að gegna þeirri stöðu að bera ábyrgð á sakleysingjum.
Þau geta það ekki.
Opinberir fulltrúar gera þau störf að æviferli til að ÖÐLAST VALD yfir öðrum.
Það er hættulegt fólk.
.........................

Allir opinberir fulltrúar liggja undir grun að vera illmenni.
Af því það er sjúkt að reyna að öðlast vald yfir öðru fólki.
Helsjúkt.

.................

Ég fyrirlít opinbera fulltrúa í stjórnendastöðum.
Hata þá.

Á sama hátt og ég tilbið opinbera fulltrúa sem mæta til vinnu sinnar til að ÞJÓNA.
Þjóna þjóðinni, þjóna eldri borgurum, þjóna landinu.
Það er sú afstaða  sem allir opinberir fulltrúar ættu að hafa með sér í nesti í vinnuna á hverjum degi.

Lögreglu -  ÞJÓNAR - eiga að temja sér það hlutverk.
Þeir eiga að ÞJÓNA.
Og gera það FALLEGA.

Kennarar eru ÞJÓNAR.
Læknar er ÞJÓNAR.
Smiðir eru ÞJÓNAR.

..................

Og ef þetta fólk sér sig sem eitthvað annað en þjóna - þurfa þeir að finna sér nýtt starf.
Það gengur ekki upp að hafa opinbera fulltrúa sem halda eitthvað annað.
Enginn opinber fulltrúi á að upplifa vald í stöðu sinni.
Allir eiga að upplifa sig sem þjóna.
Punktur.

............................

Það gildir líka um forsetann og alla ráðherrana.
Alla diplomataelítuna og alla skolastjornendur og stjornendur allra stofnana.
Alla bæjar og sveitarfélagsfulltrúa.
Alla sem starfa hjá hinu opibera og alla sem hafa atvinnu og tekjur sínar úr opinberum sjóðum.

Þetta eru allt þjónar.

...........

Þau eiga ekki að þjóna foringja eða gamalli bókartussu.
Þau eiga að þjóna sannleika, réttlæti og frelsi.
Og þau eiga að þjóna þjóð sinni.

.................

Auðmýkt, krakkar mínir.
Auðmýkt er holl afstaða.

Því miður kennir evrópska menntastefnan enga auðmýkt.
Þeir segja auðmýkt ekki vera nægilega valdeflandi fyrir foringjaefni framtíðarinnar.

Það er margfalt heppilegra fyrir yfirvöld að þjalfa upp illmenni sem þjóna evrópskum fjárfestum en að þjálfa upp sterka þjóð sem mynduð er af sannleiksþyrstum, réttsýnum og frjálsum einstaklingum.

Sú þjóð þarf ekki foringja og þarf ekki erlenda fjárfesta.
Sú þjóð er frjáls.

...........

Og þeir vita að ég veit það.
Og þeir HATA MIG 

No comments: