-hér að neðan fara persónulegar túlkanir mínar á fréttum, skoðanir sem teljast frjálsar til tjáningar í fjölmiðlum á meðan land er byggt.
Frétt númer eitt gefur a.m.k. þrennt til kynna.
Hið fyrsta. Það virðist ógerlegt að uppfylla skilyrði samninga um styrki vegna reglugerðarfrumskógar innan ESB.
Hið annað. Þetta fólk sem fékk styrkina - má ekki lengur framleiða náttúruvöru sína í heimabyggð.
Hið þriðja. Ef þau ríki sem fengu þessa styrki (og þurfa nú að horfast í augu við mestu hækkun á matvöru frá upphafi tíma), gangast við þessari ofbeldisfullu valdaránstilraun Framkvæmdastjórnarinnar - eina raunverulega Valdsins innan ESB - með þegjandi samþykki, er fjandinn laus í Evrópu!
http://www.visir.is/33ja-milljarda-bakreikningur/article/2012709089919
Frétt númer tvö er enn eitt púslið í stóra mynd:
Þetta ætti hver og einn að ígrunda afar djúpt út frá þeim fjárfestum hérlendis sem hafa það fyrir venju að ryksuga upp náttúruauðlindir fólks sem býr við evrópusambandsvædda stjórnsýslu í formi hjálparstarfs í þriðja heiminum.
Góða veiði í Malaví - helvítis viðbjóðurinn fv. bæjarstjóri Hafnarfjarðar sem grínlaust, verður þeirri þjóð til ráðgjafar um stjórnsýslulagagerð - þrátt fyrir að skilja eftir sig hamfaraslóð í siðlausri og ábyrgðarlausri fjármálastjórn og vera fráleitt hæfasti umsækjandinn. Og ráðherra ætlar ekki einusinni að biðjast afsökunnar á því að ráða félaga sinn eftir árás(?) fjölmiðla, hvað þá útskýra hvaða fávitagangur þetta er?
Klárlega ein af mest spennandi fréttum nútímans - jafnvel stærra en Assange!
Veskú:
http://www.mbl.is/frettir/erlent/2012/09/09/saenskum_bladamonnum_jafnvel_sleppt/
Og svo að lokum af því ég er eins og ég er...
......það má vera fáviti og það má flissa x)