Ég er svo fjúkandi reið. Svo gersamlega brjáluð og svo aldeilis óþolandi gröm.
Mig langar að lemja fólk og bíta og slá og hrækja.
Ég vona að mér líði ekki svona lengi, það hlýtur að vera heilsuspillandi að líða svona.
Og hvað gerir maður þegar fyrirgefning er ekki í boði?
Ég vona að viðkomandi fái svínaflensu og kafni í loftfylltu egói sínu.
Helvíti bara!